Collection: Ouroboros

Ouroboros – A unisex jewelry collection by Orrifinn
The snake eats its tail, with no beginning and no end. A symbol of infinity, life and death, and the eternal cycle of renewal. Ouroboros is one of the world's oldest mystical symbols, found in many cultures. The name derives from ancient Greek, but the symbol itself originates in earlier Egyptian iconography. In the world of alchemy, Ouroboros represents the unity of all things, where nothing disappears but rather changes form in an endless cycle of destruction and creation.
Orrifinn's new jewelry collection brings traditional engraving to the ancient symbolism of the Ouroboros, capturing your or your loved one's initials in precious metal.
Encircled by the tail-biting serpent your love and unity are locked into eternity.

Ouroboros – Orrifinn Skartgripalína fyrir karla og konur
Snákurinn hringar sig og bítur í skottið á sér, hann byrjar hvorki né endar. Þannig minnir Ouroboros okkur á eilífa hringrás lífs og dauða. Ouroboros er eitt elsta dulræna tákn heims. Nafnið er forngrískt en táknið rekur uppruna sinn til fornegypskra teikninga. Táknið finnst í mörgum menningarheimum og á sér t.d. mikilvægan sess í fræðum gullgerðarmanna þar sem það táknar einingu allra efna. Í eilífðinni eru andstæðurnar hluti af heild, ekkert hverfur heldur umbreytist, eyðing og uppbygging vega saman salt. Í skartgripum Orrifinn fjallar snákurinn um allt þetta en til viðbótar vekjum við upp gamla hefð greftrunar. Upphafsstafir þess sem þú elskar eru umluktir ouroboros snáknum, arfleifð þín grafin inní eilífðina.
Láttu Ouroboros umlykja þig og þína, læstu ást ykkar í eilífðina.