Collection: Anchor // Akkeri

ANCHOR – a unisex jewelry collection by orrifinn
The anchor is a universal symbol, honouring the memory of all sailors. For centuries, Icelandic sailors have battled the sea, often losing their lives beneath the waves. With their Anchor Collection Orrifinn reminds us of our heritage, while celebrating the sea in all its power. The sea takes us off into the unknown, but without an anchor we are only drifting. The anchor allows us to travel forward, sailing to adventures across the water, but holding firm to the places we choose as home.

AKKERI – skartgripalína ætluð konum og körlum eftir orrifinn
Akkerið er alþjóðlegt tákn sjómennskunar. Akkerið er verkfæri þeirra sem stunda sjó og minnisvarði um þá sem hafa tileinkað líf sitt hafinu. Skartgripalínan Akkeri vísar einnig í siglinguna sjálfa, ferðalagið og ævintýraþrána. Sjóleiðis getur þú kannað ókunn svæði og fengið útrás fyrir ævintýraþrá þína en án akkeris mun þig reka, akkerið er landfestin og gerir þér því kleift að stýra ferðalagi þínu í réttar áttir og festa land þar sem þér líður best.