Collection: Braid // Flétta
Braid – A unisex jewelry collection by Orrifinn Jewels
Humans have made braids for thousands of years. In the past, the braid was a means of communication, worn to express status, membership of the tribe, or as a sign of marriage. Often they have been invested with great meaning. For Native Americans they are a symbol of oneness and harmony, and each lock is thought of as the past, the present and the future. Children still braid bracelets for each other as a token of friendship and generosity, and a braided lock of hair is often kept as a memento – whether of childhood or first love.
The Braid is a symbol of unity, a keepsake for preserving tender memories and an expression of love.
Flétta – Skartgripalína fyrir karla og konur
Fléttan hefur fylgt manninum frá örófi alda og hjá mörgum þjóðflokkum hefur hún þjónað þeim tilgangi að upplýsa um ættir,hjúskaparstöðu og samfélagsstöðu þess fléttaða. Sumir þjóðflokkar hlaða fléttuna merkingu, hjá norður-amerískum indíánum táknar fléttan t.d. sameiningu og eru lokkarnir þrír hugsaðir sem fortíð, nútíð og framtíð. Börn flétta gjarnan vinabönd og er fléttan þar táknmynd vináttu og gjafmildi. Hárlokkur eða flétta eru gjarnan geymd til minningar um barnæsku eða fyrstu ástina.
Fléttan stendur fyrir sameiningu, hún varðveitir minningar um kærleikann og er tákn ástarinnar.
-
Braid Wedding Ring - White Gold thick braid
Regular price 120.000 ISKRegular priceUnit price / per -
Braid Wedding Ring - White Gold thin braid
Regular price 77.000 ISKRegular priceUnit price / per