Collection: Tools // Verkfæri

TOOLS – a unisex jewelry collection by Orrifinn Jewels
Tools are objects that have a purpose – a purpose that gives each its own particular significance and charm. As forms they are just as powerful, in their design, function and feel: the contrast of supple contours and hard steel. But tools are also symbols – of physical labour and the working life, of the solidarity and political struggles of the worker. We owe our thanks to those that went before; for their toil and the rights they fought for. The Tools Collection celebrates the working class hero, the ordinary men and women who built our world with tools in hand.
- Celebrate their strength and your own with Tools.

VERKFÆRI – Orrifinn skartgripalína fyrir karla og konur
Verkfæri eru áþreifanlegir hlutir sem notaðir eru til að ná fram ákveðnu markmiði. Hvert verkfæri hefur sitt hlutverk og hvert hlutverk er jafn hversdagslega heillandi. Ásýnd þeirra er ekki síður heillandi, hönnun þeirra, virkni og viðkoma; mýkt formsins og kuldi málmsins. Verkfærin taka sér táknræn hlutverk, þau eru táknmynd erfiðisvinnu og dugnaðar. Við stöndum öll í þakkarskuld við formæður og -feður okkar sem unnu hörðum höndum við að byggja upp það samfélag sem við þekkjum í dag. Skartgripalínan Verkfæri er á sinn hátt óður til hversdagshetjunnar sem leggur sitt af mörkum með verkfærið að vopni.
- Minnumst blóðs, svita og tára forvera okkar og finnum okkar eigin styrk með Verkfæri.